„Guðrún Ögmundsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 63:
'''Guðrún Ögmundsdóttir''' (f. [[19. október]] [[1950]], látin 31. desember [[2019]]) var íslenskur félagsráðgjafi, [[borgarfulltrúi]] í [[Reykjavík]] og [[alþingismaður]]. Hún var kjörin á þing fyrir [[Samfylkingin|Samfylkinguna]] í [[Reykjavíkurkjördæmi]] árið 1999 og sat á þingi til ársins 2007.
 
Kjörforeldrar Guðrúnar voru hjónin Ögmundur Jónsson (1918-1971) vélstjóri og bifvélavirki og yfirverkstjóri hjá [[Vita- og hafnamálastofnun]] og Jóhanna J. Guðjónsdóttir (1918-1986). Móðir Guðrúnar var Hulda Valdimarsdóttir (1922-1981). Maður Guðrúnar var Gísli Arnór Víkingsson (f. 1956) sérfræðingur hjá [[Hafrannsóknastofnun Íslands|Hafrannsóknarstofnun]] og eignuðust þau tvö börn.
 
== Nám og störf ==