„Einir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stillbusy (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
viðbót
Lína 19:
| range_map_caption = Útbreiðsla á heimsvísu
}}
'''Einir''' ('''einitré''' eða '''einirunni''') ([[fræðiheiti]]: ''Juniperus communis'') er [[runni]] af ættkvísl [[Juniperus]] og [[einisætt]]. Einir er útbreiddastur allra [[tré|trjáplantna]] heims og finnst um allt [[norðurhvel jarðar]], í [[Norður-Ameríka|Norður-Ameríku]], [[Asía|Asíu]] og [[Evrópa|Evrópu]] á kaldtempruðum norðlægum breiddargráðum.
 
Einirinn er með nálarlaga blöð, u.þ.b. 10 mm löng. Hér á landi vex einirinn í hrauni, kjarri og mólendi. Einirunnar eru oftast jarðlægir, en sumir runnar reisa upp greinarnar og geta þá orðið allt að 120 cm háir. Utan Íslands getur hann verið beinvaxinn og allt að 10 metrar.
 
Fyrst þegar einiberið myndast er það grænt, en verður dökkblátt þegar það er orðið fullþroskað. Úr einiberjum er víða unnið ''Genever'' (=''Sjenever'' eða ''gin'').