„Herneskja“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Skipti út Maximilienne-p1000557.jpg fyrir Mynd:Late_medieval_armour_complete_(gothic_plate_armour).jpg (eftir CommonsDelinker vegna þess að: File renamed: Criterion 2 (meaningless or amb
 
Lína 1:
[[Mynd:Maximilienne-p1000557Late medieval armour complete (gothic plate armour).jpg|thumb|Herneskja frá 16. öld í gotneskum stíl.]]
'''Herneskja''' er [[brynja]] vel búins riddara eða stríðsmanns á síðmiðöldum og á tímum endurreisnarinnar. Slíkar brynjur komu fyrst fram á 13. öld, en urðu að láta í minni pokann fyrir langspjótum og byssum á 16. öld og enduðu á henni 17. sem viðhafnarklæði aðalsmanna.