„Durban“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|250px|Durban séð af ströndinni að morgni til. '''Durban''' (súlú: ''eThekwini'', af ''itheku'' „flói, lón“) er þriðja fjölmenna...
Merki: 2017 source edit
 
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Durban skyline.jpg|thumb|250px|Durban séð af ströndinni að morgni til.]]
 
'''Durban''' ([[súlú]]: ''eThekwini'', af ''itheku'' „flói, lón“) er þriðja fjölmennasta borg [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]] á eftir [[Jóhannesarborg]] og [[Höfðaborg]]. Hún er stærsta borgin í héraðinu [[KwaZulu-Natal]]. Durban liggur við austurstönd Suður-Afríku og er fjölfarnasta höfn landsins. Borgin er jafnfræmtjafnframt mikilvæg miðstöð ferðamennsku, enda liggur í [[heittemprað belti|heittempraða beltinu]] við góðar strendur.
 
Íbúar Durban eru 3,44 milljónir. Því er borgin ein sú stærsta við [[Indlandshaf]]sströnd Afríku. Hún er þar að auki önnur stærsta iðnframleiðsluborg Suður-Afríku á eftir Jóhannesarborg.