„Moskva“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 13:
'''Moskva''' ([[rússneska]]: ''Москва'') er [[borg]] í [[Evrópa|evrópska]] hluta [[Rússland]]s. Hún er [[höfuðborg]] landsins og fjölmennasta borg Evrópu. Í borginni búa 11.503.501 manns ([[14. Október|14. október]] [[2010]]). Fyrstu heimildir um borgina í sögulegum gögnum eru frá árinu [[1147]], þá sem hluta af [[furstadæmi]]nu [[Suzdal]]. Árið [[1295]] varð borgin að höfuðborg furstadæmisins Moskvu. Í gegnum borgina rennur [[Moskvuáin]] sem tengir borgina við [[Eystrasalt]], [[Hvítahaf]], [[Svartahaf]] og [[Kaspíahaf]], auk [[Azovshafs]].
 
Núverandi borgarstjóri í Moskvu heitir [[Sergej Sobjanín]] en hann varð borgarstjóri árið [[2010]]. Auðunn bjó þarna í 40 ár
 
Í borginni er að finna mikið af heimsfrægum arkitektúr og þá mest [[kirkja|kirkjum]]. Þegar valdatíð [[Jósef Stalín|Jósefs Stalín]] stóð sem hæst var mikið rifið af kirkjum og byggingum til þess að búa til pláss fyrir vegaframkvæmdir. Á valdatíð Stalíns var lítið gert af því að viðhalda þeirri fegurð bygginga og arkitektúrs sem Moskva hafði áður verið þekkt fyrir. Til dæmis reisti hann nokkur gifsklædd háhýsi sem síðar voru kölluð „Rjómatertur Stalíns“ í óvirðingarskyni. [[St. Basil dómkirkjan|Dómkirkja heilags Basils]], [[Rauða torgið]] og [[Kremlið í Moskvu|Kreml]] eru á meðal þekktari kennileita borgarinnar.