„Ofnhanski“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Baking glove.jpg|thumb|right|Ofnhanski]]
'''Ofnhanski''' er [[hanski]] eða [[vettlingur]] úr efni sem einangrar [[Hiti|hita]]. Hann er vanalega notaður í [[Eldhús|eldhúsi]] á sama hátt og [[pottaleppar]] til að vernda hendur fyrir hita frá [[Ofn|ofni]], [[eldavél]] eða áhöldum við eldun og [[bakstur]]. Nýrri gerðir af ofnhönskum eru oft úr [[Silíkon|silikoni]].
[[Flokkur:EldhúsáhöldEldunaráhöld]]