„Hjaltlandseyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merki: 2017 source edit
Lína 80:
== Saga ==
=== Forsaga ===
Á [[nýsteinöld]] tíðkasttíðkaðist að hlaða hús af steini á trjálausum eyjum svo sem Hjaltlandseyjum. Því er mikið um [[fornleifar]] í eyjunum á 5.000 stöðum. Sorphaugur í Vesturvogi (''Wester Voe'') á suðurströnd Meginlands er elsta merkið um byggð en hann er talin vera frá 4320–4030 f.Kr. Á bænum Scord of Brouster í [[Vogar (Hjaltlandseyjum)|Vogum]] (''Walls'') hafa leifar frá 3400 f.Kr. fundust.
 
Leirbrot sem fundust við [[Jarlshof]] í Meginlandi eru til merkis um byggð á nýsteinöld, en aðalbyggðin þar er frá [[bronsöld]]. Á [[járnöld]] voru mörg hringlaga borgvírki (e. ''brochs'') reist í eyjunum, en deilt er um upphaf og tilgang þeirra. Á seinni járnöld voru íbúar [[Norðureyjar|Norðureyja]] (Orkneyja og Hjaltlandseyja) sennilega [[Piktar]], en fáar heimildir eru til um þá.
Lína 93:
 
Árið 1194, þegar [[Haraldur Maddaðarson]] var jarl Orkneyja og Hjaltlandseyja, var uppreisn gegn [[Sverrir Sigurðsson (konungur)|Sverrir Sigurðssyni]] Noregskonungi. Uppreisnarmennirnir sigluðu til Noregs en voru sigraðir við orrustuna um Florvåg nálægt [[Bergen]]. Eftir þetta lagði Sverrir Sigurðsson eyjarnar undir beina stjórn Norðmanna, staða sem stóð yfir í tæplega tvær aldir.
 
 
== Tenglar ==