„Hjaltlandseyjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
mEkkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Lína 53:
Norrænn og skoskur menningararfur Hjaltlandseyja endurspeglast í lífinu þar. Hátíðin [[Up Helly Aa]] er haldin árlega. Þar er einnig mikil tónlistarhefð en [[fiðla]]n er einkennandi fyrir eyjarnar. Margir höfundar og skáld eru frá Hjaltlandseyjum og þónokkrir skrifa á hjaltlenskri mállýsku [[skoska|skosku tungunnar]]. Mikið er um verndarsvæði í eyjunum til að varðveita einstaka plöntu- og dýralífið. [[Hjaltlenski smáhesturinn]] og [[hjaltenski fjárhundurinn]] eru frægar dýrategundir frá eyjunum.
 
EinkunnarorðKjörorð eyjanna eruer „Með lögum skal land byggja“ en þauþað má rekja til [[Frostaþingslög|Frostaþingslaganna]].
 
== Landafræði ==