„Limerick“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 3:
[[Mynd:StJohnsCastleLimerick.jpg|thumb|St. Johns kastalinn.]]
 
'''Limerick''' ([[írska]]: ''Luimneach'') eða Hlymrek er borg í [[Limerick-sýsla|Limerick-sýslu]] á Vestur-[[Írland]]i. Áin [[Shannon(fljót)|Shannon]] rennur í gegnum borgina. Limerick er þriðja stærsta borgin í [[Lýðveldið Írland|lýðveldinu Írland]] og sú fjórða stærsta á eyjunni Írlandi. Íbúar eru rúmlega 100 þúsund. Elsta þekkta landnám í Limerick er talið vera frá 812.
 
Í [[Landnámabók|Landnámu]] er getið um bæinn Hlymrek (e. Limerick) en því að þangað sigldi um aldamótin 1000 Hrafn Oddsson Hlymreksfari í kaupferðir af íslandi.
 
Hljómsveitin [[The Cranberries]] var stofnuð í Limerick.
 
 
==HeimildHeimildir==
{{commonscat|Limerick}}
* {{wpheimild|tungumál= en|titill= Limerick|mánuðurskoðað= 8. september|árskoðað= 2016 }}
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2409698 Frá Írlandi, Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn, (01.01.1918), Blaðsíða 46 ]
 
{{Borgir á Írlandi}}