„Evrópukeppnin í knattspyrnu 2016“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:UEFA Euro 2016 qualifying map.svg|thumb|Lið sem komust áfram í mótinu eru merkt með bláum lit.]]
'''EvrópukeppninniEvrópukeppnin í knattspyrnu karla''' fór fram í [[Frakkland]]i árið 2016. Í fyrsta sinn voru 24 lið og í fyrsta sinn komst [[Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu|íslenska landsliðið]] á stórmót. Ísland var meðal 5 liða sem voru í fyrsta sinn í lokakeppninni en hin voru Albanía, Norður-Írland, Slóvakía og Wales.
 
Keppnin hófst þann 10. júní og lauk með úrslitaleik 10. júlí 2016. Riðlar voru sex og fjögur lið í hverjum þeirra. Í úrslitum mættust Frakkland og Portúgal og stóðu Portúgalir uppi sem sigurvegarar.