„Grímsey“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
uppfæri, Hagstofa
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit dm|66|31.64|N|17|58.90|W|display=title}}
{{Aðgreiningartengill1|[[Grímsey (Steingrímsfirði)|Grímsey]] í [[Steingrímsfjörður|Steingrímsfirði]] á [[Strandir|Ströndum]]}}
 
[[Mynd:Map of Grímsey.svg|thumb|Kort.]]
'''Grímsey''' er [[eyja]] 40 km norður af meginlandi [[Ísland]]s. Þar er lítið þorp sem byggir afkomu sína á [[sjávarútvegur|sjávarútvegi]] og er nyrsta mannabyggð Íslands. [[Norðurheimskautsbaugurinn]] gengur í gegnum eyna norðanverða. Eyin þekur 5,3 ferkílómetra og rís hæst 105 metra yfir sjávarmál.
Samgöngur við eyna byggjast á reglulegum ferjusiglingum frá [[Dalvík]] og flugi frá [[Akureyri]]. Í eynni hefur verið sjálfvirk [[veðurathugunarstöð]] frá 2005. 25. apríl 2009 fór fram kosning í Grímsey og á Akureyri um hvort sveitarfélögin tvö ættu að sameinast og var það samþykkt með meirihluta atkvæða á báðum stöðum.<ref>{{Vefheimild|url=http://neumann.mbl.is/mm/frettir/innlent/2009/04/26/grimsey_og_akureyri_sameinast/|titill=Grímsey og Akureyri sameinast|mánuður=26. apríl|ár=2009}}</ref> 61 manns bjuggu í eynni árið 2019.