„25. apríl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 15:
* [[1940]] - [[Merkið]], [[Færeyjar|færeyski]] fáninn var gerður að opinberum fána eyjanna.
* [[1944]] - [[Óperetta]]n ''[[Í álögum]]'' var frumsýnd. Þetta var fyrsta íslenska óperettan.
*[[1950]] - [[Guðjón Samúelsson]], húsameistari ríkisnins lést.
* [[1953]] - Grein birtist í vísinda[[tímarit]]inu [[Nature]] um byggingu [[kjarnsýra|kjarnsýrunnar]] [[DNA]]. Höfundarnir voru Watson og Crick, sem síðar fengu [[Nóbelsverðlaun]] fyrir rannsóknir sínar.
* [[1970]] - [[Norska stórþingið]] samþykkti aðildarviðræður við [[Evrópubandalagið]].