„Kemal Atatürk“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 23:
|undirskrift = Signature of Mustafa Kemal Atatürk.svg
}}
'''Mústafa Kemal Atatürk''' ([[19. maí]] [[1881]] — [[10. nóvember]] [[1938]]) var tyrkneskur stjórnmálamaður sem varð var stofnandi og fyrsti forseti [[Tyrkland|Lýðveldisins Tyrklands]]. Hann fór fyrir sæmilega friðsamri byltingu í kjölfar fyrri heimsstyrjaldarinnar þar sem höfuðborgin var flutt frá [[Istanbúl]] til [[Ankara]] og soldánaveldið leyst upp. Hann var mikill frömuður í því að gera Tyrkland vestrænna en það hafði verið, meðal annars innleiddi hann [[Latneska stafrófið|latneskt stafróf]] fyrir tyrknesku og bannaði [[fjölkvæni]]. Enn í dag er hann í miklu uppáhaldi hjá mörgum Tyrkjum og myndir af honum hanga víða uppi í skólastofum, stofum og víðar.
 
==Æviágrip==