„Lê Đức Thọ“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Stjórnmálamaður | forskeyti = | nafn = Lê Đức Thọ | mynd = LeDucTho1973.jpg | myndastærð = 200px | myndatexti1 = | titill= Formaður skipulagsnefndar Kommúnistaflokks...
 
Lína 39:
[[File:Vietnamese Leadership Plans 1975 Offensive.jpg|left|thumb|Lê Đức Thọ ásamt öðrum norður-víetnömskum hernaðarleiðtogum að skipuleggja lokaáhlaupið á Suður-Víetnam árið 1975.]]
 
Almennt er litið svo á að vopnahléð hafi tekið gildi þann 23. janúar en friðarviðræðurnar héldu áfram eins og nauðsynlegt var. Bandarískar hersveitir voru kallaðar heim þann 29. mars en sprengjuárásum var haldið áfram á Norður-Víetnam. Vegna ásakana beggja hliða um brot á vopnahlésskilmálunum hittust Kissinger og Thọ aftir í París í maí og júní árið 1973 til að koma s+attmálanumsáttmálanum í framkvæmd. Þann 13. júní 1973 undirrituðu Bandaríkin og Norður-Víetnam yfirlýsingu þar sem bæði ríkin hétu fullum stuðningi við framkvæmd Parísarsáttmálans.
 
== Friðarverðlaun Nóbels ==