„Cliff Burton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|Minnisvarði um Burton nálægt Ljungby, Svíþjóð. '''Clifford Lee "Cliff" Burton''' (fæddur 10. febrúar 1962 í Castro Valley, Kalifor...
 
lagfæring
Lína 1:
[[Mynd:Cliff Burton Memorial.PNG|thumb|Minnisvarði um Burton nálægt Ljungby, Svíþjóð.]]
'''Clifford Lee "Cliff" Burton''' (fæddur 10. febrúar 1962 í Castro Valley, [[Kalifornía|Kaliforníu]], látinn 27. september, 1986) var bandaríksurbandarískur tónlistarmaður og bassaleikari. Hann lék á bassa með hljómsveitinni [[Metallica]] frá 1982 til 1986 en á tónleikaferðalagi í [[Svíþjóð]] það ár lenti hljómsveitin í bílslysi og lenti Burton undir rútunni sem flutti sveitina. Um mánuði eftir að Burton lést fann Metallica nýjan bassaleikara; [[Jason Newsted]].
 
Burton fann sér áhrifavalda í ýmsum tónlistarstefnum, þar á meðal klassískri tónlist, kántrí, blús og jazz. Áður en Burton gekk í Metallica var hann í hljómsveit með Mike Bordin og Jim Martin sem stofnuðu hljómsveitina [[Faith No More]] og hljómsveitinni Trauma. [[Lars Ulrich]] og [[James Hetfield]] sáu Burton spila með Trauma og heilluðust af spilamennsku hans. Þeir fluttu til [[San Francisco]] til að tryggja hann sem meðlim hljómsveitarinnar. Þeir tileinkuðu lagið ''To Live Is to Die'' Burton af plötunni ''...And Justice for All.''