„Lars Ulrich“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 37.205.36.220 (spjall), breytt til síðustu útgáfu 213.220.64.95
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
[[Mynd:Lars London 2008 crop.jpg|thumb|Lars trommar með offorsi árið 2008.]]
 
'''Lars Ulrich''' (f. [[26. desember]] [[1963]] í [[Gentofte]]) er trommuleikari [[þungarokk]]s[[hljómsveit]]arinnar [[Metallica]]. Hann er fæddur og uppalinn í [[Danmörk]]u og var á sínum yngri árum efnilegur [[tennis]]leikari. Hann skorti þó aga og ásetning til að ná langt í íþróttinni. Hann stofnaði Metallica ásamt [[James Hetfield]]. Árið 2017 hlaut hann [[Dannebrogsorðan|Dannebrogsorðuna]] fyrir framlag til tónlistar.
 
Árið 2017 hlaut hann [[Dannebrogsorðan|Dannebrogsorðuna]] fyrir framlag til tónlistar.
 
{{Stubbur|æviágrip}}