„Karl Schütz“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Karl Schütz''' var þýskur rannsóknarlögreglumaður á eftirlaunum sem áður starfaði hjá þýsku alríkislögreglunni(BKA). Hann stýrði rannsókn [[Guðmundar- og Geirfinnsmálið|Geirfinnsmálsins]] 1976-1977. Talið er að yfirheyrsluaðferðir BKA sem Karl innleiddi við rannsóknina svo sem löng einangrunarvist, vatnspyndingar, lyfjagjafir og dáleiðingar hafi leitt til falskra játninga.
 
Í svari þýskra stjórnvalda við fyrirspurnum nokkurra þýskra þingmanna kemur fram að Pétur Eggerz óskaði eftir aðstoð BKA við rannsóknir morðmála á Íslandi. BKA taldi ekki heppilegt að hafa beina aðkomu að málinu en benti á Karl sem var nýkominn á eftirlaun og var í kjölfarið samið við hann. Bréfaskipti sýna að íslenska ríkisstjórnin óskaði eftir að réttarmeinarannókn á rannsóknarstofu BKA og var fallist á það.