„Nykruætt“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Nykruætt''' (fræðiheiti ''Potamogetonaceae'') er ætt fjölæra vatnajurta. Sumar vaxa alveg í kafi en sumar að nokkru leyti. Blöð sem fljóta á vatni (flotblöðin) eru frábrugðin þeim sem eru á kafi. Blómin er smá, oftast í axi.
Það eru um 110 tegundir sem deilast á yfir sex ættkvíslir. Stærsta ættkvíslin er [[nykrur]] ([[Potamogeton]]) innan hennar eru um 100 tegundir.
 
Nykrur eru mikilvæg fæða og búsvæði fyrir ýmis vatnadýr.