„29. september“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1650982 frá TKSnaevarr (spjall)
Merki: Afturkalla
Lína 4:
 
== Atburðir ==
<onlyinclude>
* [[440]] - [[Leó 1.]] varð páfi.
* [[855]] - [[Benedikt 3.]] varð páfi.
Lína 15 ⟶ 14:
* [[1568]] - [[Eiríkur 14.]] Svíakonungur var tekinn höndum.
* [[1903]] - [[Ökuskírteini]] voru tekin upp í [[Prússland]]i.
<onlyinclude>
* [[1906]] - [[Landssími Íslands]] tók til starfa. [[Hannes Hafstein]] ráðherra sendi konungi fyrsta [[símskeyti]]ð um nýlagðan neðansjávarstreng.
* [[1918]] - [[Búlgaría]] varð fyrst [[Miðveldin|Miðveldanna]] til að undirrita vopnahléssamkomulag við [[Bandamenn (fyrri heimsstyrjöldin)|Bandamenn]].
* [[1922]] - [[Norræna félagið]] var stofnað í [[Reykjavík]] með það markmið að efla norræna samvinnu.
* [[1974]] - [[Auður Eir Vilhjálmsdóttir]] var fyrst kvenna vígð til [[Prestur|prests]] á Íslandi. Hún var vígð til Staðar í [[Súgandafjörður|Súgandafirði]].
</onlyinclude>
* [[1979]] - [[Hvaleyrargangan]] var haldin til að mótmæla bandarískri hersetu.
* [[1980]] - [[Flugvél]] var flogið til [[Reykjavík]]ur frá [[Færeyjar|Færeyjum]] með mann standandi á þaki vélarinnar. Flugið tók sex klukkustundir og var maðurinn að reyna að setja [[heimsmet]].
* [[1990]] - [[Nesjavallavirkjun]] í [[Grafningur|Grafningi]] var gangsett. Fyrsti áfangi hennar var 100 [[Megawatt|megawött]].
* [[1996]] - [[Jarðskjálfti]] upp á 5 stig á [[Richterskvarði|Richter]] fannst við [[Bárðarbunga|Bárðarbungu]].
<onlyinclude>
* [[2008]] - Upphaf [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruns]] á [[Ísland]]i: [[Ríkissjóður Íslands]] tilkynnti þá fyrirætlun sína að kaupa 75% hlut í einkabankanum [[Glitnir banki hf.|Glitni]] til þess að koma í veg fyrir [[gjaldþrot]] hans</onlyinclude>