„Khalid bin Abdul Aziz al-Sád“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{konungur | titill = Konungur Sádi-Arabíu | ætt = Sád-ætt | skjaldarmerki = Emblem of Saudi Arabia.svg | nafn = Khalid bin Abdul Aziz al-Sád</br>خالد بن عبد ا...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 23:
Í aðdraganda valdatíðar Khalids höfðu Sádar efnast vel á hækkun olíuverðs vegna [[Olíukreppan 1973|olíukreppunnar 1973]] og því tók Khalid við vel stæðu búi við andlát bróður síns. Stjórn hans notaði fjármunina til að fjármagna margvíslega uppbyggingu innviða, menntunar og félagsmála í Sádi-Arabíu og jók einnig fjárfestingar Sáda erlendis til að auka áhrif ríkisins á alþjóðasviðinu. Jafnframt var fjárfest í innlendum landbúnaði í viðleitni til að gera hagkerfi Sádi-Arabíu fjölbreyttara og draga úr mikilvægi olíuiðnaðarins fyrir landið.<ref name=vera>{{Vefheimild|titill=Konungar Sádi-Arabíu|url=https://www.ruv.is/utvarp/spila/i-ljosi-sogunnar/23795?ep=7hqko4|höfundur=[[Vera Illugadóttir]]|útgefandi=RÚV|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=27. september}}</ref>
 
Talið er þó að Khalid sjálfur hafi lítið haft að gera með þessar umbætur þar sem hann var sagður óáhugasamur um stjórnsýslu. og hannHann eftirlét bróður sínum, [[Fahd bin Abdul Aziz al-Sád|Fahd]], sem var talinn ívið meiri stjórnskörungur, flestdaglega umsjá með eiginlegstjórn völdríkisins. Strax í byrjun konungstíðar Khalids var Fahd gerður fyrsti aðstoðarforsætisráðherra og innanríkisráðherra stjórnar hans og þótti aðsópsmeiri á alþjóðasviðinu en konungurinn.<ref name=vísir/> Khalid hafði meiri áhuga á [[Fálkaveiðar|fálkaveiðum]] en stjórnmálum og hann ku hafa sagt við [[Margaret Thatcher]] í opinberri heimsókn hennar til Sádi-Arabíu árið 1981 að hann myndi glaður ræða um fálka við hana, en ef hún vildi ræða um ríkismál ætti hún heldur að tala við Fahd.<ref>{{cite journal|author=Nabil Mouline|title=Power and generational transition in Saudi Arabia|journal=Critique Internationale|date=April–June 2010|issue=46|url=http://www.sciencespo.fr/ceri/sites/sciencespo.fr.ceri/files/critique_add/ci46_nm.pdf|accessdate=14 July 2014}}</ref> Fahd tók við sem konungur eftir að Khalid lést árið 1982.
 
==Tilvísanir==