„Lekandi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Setti orðið typplingur inn
Merki: Sýnileg breyting Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
m Tók aftur breytingar 82.112.90.11 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Þjarkur
Merki: Afturköllun
Lína 2:
'''Lekandi''' ''(gonorrhea)'' er [[kynsjúkdómur]] sem orsakast af [[Bakteríusýking|bakteríusýkingu]] af völdum ''Neisseria gonorrhoeae''.
 
Hún smitast í slímhúðir og getur þá sýkt kynfæri, [[þvagrás]], [[Endaþarmur|endaþarm]], [[Auga|augu]], og [[Kok|háls]]. Einkenni sýkingar eru sársauki við þvaglát, útferð ''(hvítleitur typplings gröftur)'' úr [[Getnaðarlimur|typpi]] eða [[Leggöng|píku]], og blæðing úr píku. Margir sýna þó engin einkenni. Sýkingin getur valdið bólgu í grindarholi og þess vegna valdið [[ófrjósemi]] hjá konum.
 
Flestar sýkingar má læknar með sýklalyfjum, en komnir eru á kreik ónæmir stofnar lekanda. Með smokkanotkun má koma í veg fyrir smit.