Munur á milli breytinga „Mið-Austurlönd“

 
===Palestína===
{{Aðalgrein|PalestínaPalestínuríki}}
Formlega er Palestína [[Lýðræði|lýðræðisríki]], Nánar tiltekið [[Skipting ríkisvaldsins|forsetaþingræði]]. Hins vegar er stjórnarfar í Palestínu í mikilli óvissu bæði vegna átaka hagsmunahópa innan ríkisins og vegna þess að ekki viðurkenna öll ríki Palestínu sem fullvalda ríki, t.d. nágrannaríki þeirra Ísrael.<ref>Gaza the dear wee place, List of countries recognising Palestine. <nowiki>http://www.gazathedearweeplace.com/list-of-countries-recognising-palestine/</nowiki> (Sótt 10.apríl 2016)</ref>