Munur á milli breytinga „Mið-Austurlönd“

 
=== Gyðingdómur ===
{{Aðalgrein|Gyðingdómur}}
Gyðingdómur er flókinn lífsmáti Gyðinga, sem tengir saman guðfræði, lög og óteljandi menningarhefðir.
 
 
=== Kristni ===
{{Aðalgrein|Kristni}}
Kristni er eingyðistrú sem á uppruna sinn í lífi, kennslu og dauða Jesú Krists. Hún er fjölmennasta trúin í heiminum með yfir tvo milljarða fylgismanna. Stærstu kirkjudeildirnar eru rómversk-kaþólska kirkjan, grísk-kaþólsku eða austrænu rétttrúnaðarkirkjurnar og mótmælendakirkjan en auk þeirra er til mikill fjöldi minni kirkjudeilda.