Munur á milli breytinga „Dýr“

2 bæti fjarlægð ,  fyrir 10 mánuðum
ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 194.105.229.5 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Sweepy)
Merki: Afturköllun
Merki: Farsíma breyting Breyting frá farsímavef
| image_width = 250px
| domain = [[heilkjörnungur|Heilkjörnungar]] (''Eukaryota'')
| regnum = '''Dýraríkið''' (''AnimaliaAraenal'')
| regnum_authority = [[Carolus Linnaeus|Linnaeus]] (1758)
| subdivision_ranks = [[Fylking (flokkunarfræði)|Fylkingar]]
'''Dýr''' ([[fræðiheiti]]: ''Animalia'') eru hópur [[lífvera]] sem myndar sérstakt [[ríki (flokkunarfræði)|ríki]] '''dýraríkið'''. Dýr eru [[ófrumbjarga]] [[fjölfrumungur|fjölfrumungar]], færir um [[hreyfing]]u og gerð úr [[fruma|frumum]] sem hafa ekki [[frumuveggur|frumuveggi]] (dýrsfrumum). Til eru meira en milljón tegundir af dýrum í um 35 fylkingum. Vöxtur Dýra fer venjulega fram í öllum [[Líkamshluti|líkamshlutum]] og hættir venjulega við [[Kynþroski|kynþroska]]. Dýr nærast á öðrum [[lífvera|lífverum]], til dæmis [[Planta|plöntum]], öðrum dýrum eða dýraleifum.</onlyinclude>
 
Flestar þekktar fylkingar dýra komu fram á sjónarsviðið í [[Kambríumsprengingin|Kambríumsprengingunni]] fyrir um 542 milljónum ára.
 
==Einkenni==
Óskráður notandi