„Philipp Scheidemann“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 38:
 
[[Mynd:Ausrufung Republik Scheidemann.jpg|thumb|left|Scheidemann lýsir yfir endalokum [[Þýska keisaraveldið|keisaraveldisins]] og stofnun [[Weimar-lýðveldið|lýðveldis]] í Þýskalandi á svölum [[Ríkisþinghúsið í Berlín|ríkisþinghússins í Berlín]].]]
Eftir að bylting braust út í nóvember árið 1918 lýsti Scheidemann, án þess að ráðfæra sig við Ebert, yfir stofnun þýsks lýðveldis. Þetta gerði hann til að koma í veg fyrir að [[Karl Liebknecht]] yrði fyrri til að lýsa yfir stofnun [[Sósíalismi|sósíalísks]] lýðveldis. Frá nóvember 1918 til janúar 1919 sat Scheidemann í ríkisstjórn Eberts kanslara og tók þátt í að berja niður sósíalísku [[SpartakusaruppreisninSpartakistauppreisnin|SpartakusaruppreisninaSpartakistauppreisnina]].
 
===Kanslaratíð===