„Júkon“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tengill
uppfært
 
Lína 4:
[[Mynd:Yukon municipalities.png|thumb|Þéttbýlisstaðir í Júkon.]]
 
[[Júkon]] (''Yukon'') er sjálfstjórnarsvæði í norðvesturhluta [[Kanada]]. Flatarmál þess er 482.443 km<sup>2</sup> en íbúar voru 37um 40.183000 árið 20142019. [[Whitehorse]] er höfuðstaður fylkisins og eina borgin. Opinber tungumál eru [[enska]] og [[franska]], en frumbyggjamál eru einnig viðurkennd.
 
Júkon var stofnað þegar það var klofið frá [[Norðvesturhéruðin|Norðvesturhéruðunum]] árið 1898. Það er nefnt eftir [[Júkonfljót]]i. Það á landamæri að [[Alaska]] í vestri, Norðvesturhéruðunum í austri og [[Breska Kólumbía|Bresku Kólumbíu]] í suðri. Júkon hefur að geyma mikla [[barrskógabelti|barrskóga]] og fjöll. [[Mount Logan]], hæsta fjall Kanada, er í suðvesturhluta fylkisins og er það 5.959 metra hátt. Fjallið er innan [[Kluane-þjóðgarðurinn og verndarsvæði|Kluane-þjóðgarðsins]].