„Björgvin G. Sigurðsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Vélmenni: Uppfæri flokkaheiti
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 36:
'''Björgvin Guðni Sigurðsson''' (fæddur [[30. október]] [[1970]]) er stjórnmálamaður menntaður í [[sagnfræði]] og [[heimspeki]].
 
Hann var fyrsti [[Alþingi|þingmaður]] [[Suðurkjördæmi]]s fyrir [[Samfylkingin|Samfylkinguna]] á árunum 2003 til 2013 og [[Viðskiptaráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] í ríkisstjórn [[Geir H. Haarde|Geirs H. Haarde]]. Björgvin sagði af sér vegna pólitískrar ábyrgðar sinnar á [[Bankahrunið á Íslandi|bankahruninu]]. Hann bað stjórn og forstjóra [[Fjármálaeftirlitið|Fjármálaeftirlitsins]] að segja af sér störfum sömuleiðis.
 
Björgvin var fyrst kjörinn á þing í [[Alþingiskosningar 2003|kosningunum 2003]] en hafði áður starfað sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar og þingflokksins og kosningastjóri í [[Alþingiskosningar 1999|Alþingiskosningunum 1999]] og [[SveitarstjórnakosningarSveitarstjórnarkosningar á Íslandi 2002|sveitarstjórnakosningunum 2002]].
 
2014 var hann ráðinn sveitarstjóri í [[Ásahreppur|Ásahreppi]] á Suðurlandi.<ref>{{cite web |url=http://www.visir.is/bjorgvin-g.-radinn-sveitarstjori-asahrepps/article/2014140719529|title=Björgvin G. ráðinn sveitarstjóri Ásahrepps|publisher=visir.is|accessdate=14. júlí|accessyear=2014}}</ref>
Lína 61:
[[Flokkur:Íslenskir heimspekingar]]
{{f|1970}}
[[Flokkur:Viðskiptaráðherrar Íslands]]