„Matthías Bjarnason“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 97:
'''Matthías Bjarnason''' (f. á [[Ísafjörður|Ísafirði]] [[15. ágúst]] [[1921]], d. í [[Kópavogur|Kópavogi]] [[28. febrúar]] [[2014]]<ref>[http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/02/28/matthias_bjarnason_latinn/] ''Morgunblaðið.'' Sótt 28.2.2014</ref>) var [[Ísland|íslenskur]] stjórnmálamaður og fyrrum [[ráðherra]].
 
Hann var fyrst kjörinn á [[Alþingi]] fyrir [[Sjálfstæðisflokkurinn|Sjálfstæðisflokkinn]] í [[Vestfjarðakjördæmi]] árið [[1963]] og sat samfellt sem þingmaður flokksins til [[1995]]. Hann var [[Sjávarútvegsráðherra Íslands|sjávarútvegsráðherra]] og [[Heilbrigðisráðherra Íslands|heilbrigðisráðherra]] í [[ríkisstjórn Geirs Hallgrímssonar]] [[1974]] til [[1978]] og heilbrigðis- og [[Samgönguráðherra Íslands|samgönguráðherra]] í [[fyrsta ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar|fyrstu ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar]] og samgöngu- og [[Viðskiptaráðherra Íslands|viðskiptaráðherra]] í sömu stjórn til [[1987]].
 
Út hefur komið bókin ''Járnkarlinn'', skrifuð af [[Örnólfur Árnason|Örnólfi Árnasyni]] sem segir ævisögu Matthíasar.