„GABA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 10:
Boðspenna er þegar þessi himnuspenna breytist skyndilega, oft úr -70mV í +40mV. Boðspennan byrjar að Na leitar inn í frumuna og hvíldarspennan hækkar og kemst stundum upp að '''þröskuldi''' (e. ''action potential threshold'') sem er -55mV. Þetta gerist aðeins af áreitið er nægilega sterkt. Þegar áreitið kemst yfir þennan þröskuld afskautast himnuspennan og nær +40mV. Þá er innanrými frumunnar orðið miklu jákvæðara en utanrýmið því Na+ jónirnar hafa breytt spennunni.
 
GABA á sér tvo '''viðtaka'''; '''GABA<sub>A</sub> og GABA<sub>B</sub>'''. GABA<sub>A</sub> viðtakinn er gegndræpur fyrir Cl-, þ.e. hleypir klóríðjónunum inn í frumuna. Ef boðefnið GABA binst viðtakanum GABA<sub>A</sub> eykst þetta gegndræpi og Cl- kemst frekar inn í frumuna. Þar sem Cl- er neikvætt hlaðin jón verður innanrými frumunnar enn neikvæðara en áður, lækkar t.d. úr -70mV í -90mV. Það þarf því sterkara og meira áreiti til að komast upp að þröskuldinum og valda boðspennu. Þannig er GABA hamlandi taugaboðefni.<ref name=":0" />
 
{{Taugaboðefni}}