„GABA“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''GABA''' (eða γgamma-amínó smjörsýra) er taugaboðefni í miðtaugakerfi mannsins og hefur hamlandi áhrif á taugakerfið. Um 20% taugafrumna í miðtaugakerfinu eru GABA-ergar, þ.e. losar GABA á taugafrumuna sem þær ítauga. <ref name=":0">{{bókaheimild|höfundur1=Rang, H.P.|höfundur2=Ritter, J.M.|höfundur3=Flower, R.J.|höfundur4=Henderson, G|titill=Rang&Dale's Pharmacology|útgefandi=Elsevier|ár=2016|ISBN=13 978-0-7020-5363-4}}</ref>
 
=== Verkun GABA===
Frumur sem losa GABA eru um 20% frumna miðtaugakerfisins og boðefnið GABA finnst á 30% taugamótum í miðtaugakerfinu. Það er því nauðsynlegt boðefni fyrir eðlilega starfsemi.
 
Lína 10:
Boðspenna er þegar þessi himnuspenna breytist skyndilega, oft úr -70mV í +40mV. Boðspennan byrjar að Na leitar inn í frumuna og hvíldarspennan hækkar og kemst stundum upp að '''þröskuldi''' (e. ''action potential threshold'') sem er -55mV. Þetta gerist aðeins af áreitið er nægilega sterkt. Þegar áreitið kemst yfir þennan þröskuld afskautast himnuspennan og nær +40mV. Þá er innanrými frumunnar orðið miklu jákvæðara en utanrýmið því Na+ jónirnar hafa breytt spennunni.
 
GABA á sér tvo '''viðtaka'''; '''GABA<smallsub>A</smallsub> og GABA<smallsub>B</smallsub>'''. GABA<smallsub>A</smallsub> viðtakinn er gegndræpur fyrir Cl-, þ.e. hleypir klóríðjónunum inn. Ef boðefnið GABA binst viðtakanum GABA<smallsub>A</smallsub> eykst þetta gegndræpi og Cl- kemst frekar inn í frumuna. Þar sem Cl- er neikvætt hlaðin jón verður innanrými frumunnar enn neikvæðara en áður, lækkar t.d. úr -70mV í -90mV. Það þarf því sterkara og meira áreiti til að komast upp að þröskuldinum og valda boðspennu. Þannig er GABA hamlandi taugaboðefni. <ref>{{bókaheimild|höfundur1=Rang, H.P.|höfundur2name=Ritter,":0" J.M.|höfundur3=Flower, R.J.|höfundur4=Henderson, G|titill=Rang&Dale's Pharmacology|útgefandi=Elsevier|ár=2016|blaðsíða=469|ISBN=13 978-0-7020-5363-4}}</ref>
 
 
{{Taugaboðefni}}
 
== Tilvísanir ==
{{reflist}}
 
[[Flokkur:Taugaboðefni]]