„Seinna Búastríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{stríðsátök |title=Seinna Búastríðið |conflict=Seinna Búastríðið |image=Boers at Spion Kop, 1900 - Project Gutenberg eText 16462.jpg |image_size=250px |caption={{small|He...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 38:
Gangur stríðsins snerist Bretum í vil árið 1900. Í febrúar það ár hafði Bretum tekist að króa af kjarna úrvalshers Búanna og þann 5. júní tókst Bretum að hertaka [[Pretoría|Pretoríu]], höfðuborð Fríríkisins Óraníu og aðsetur Krugers forseta. Stríðinu lauk þó ekki við þennan sigur Breta þar sem Búar tóku upp [[Skæruhernaður|skæruhernað]] gegn breska hernámsliðinu og unnu spellvirki á járnbrautum, brúm og vopnabúrum í landinu til þess að gera Bretum erfitt fyrir. Þar sem skæruliðar Búa voru óeinkennisklæddir brugðu Bretar á það ráð að byggja miklar fangabúðir og neyða almenna borgara hvers svæðis í Búalýðveldunum til að dvelja þar á meðan á stríðinu stóð. Þetta var gert til að koma í veg fyrir að almennir borgarar af Búaættum gætu veitt skæruliðunum aðstoð.<ref name=tíminn/> Rúmlega 26.000 konur og börn létu lífið í fangabúðum Breta í stríðinu.<ref>{{Cite book |ref=harv |last=Wessels |first=André |date=2010|title=A Century of Postgraduate Anglo-Boer War (1899–1902) Studies: Masters' and Doctoral Studies Completed at Universities in South Africa, in English-speaking Countries and on the European Continent, 1908–2008 |publisher=African Sun Media |isbn=978-1-920383-09-1 |page=[https://books.google.com/books?id=b8gKAwAAQBAJ&pg=PA32 32]}}</ref>
 
Sumarið 1902 gerðu leiðtogar Búa friðarsamning við Breta í bænum Vereeniging, á landamærum Transvaal og Óraníu. Búarnir féllust á að hætta skæruhernaði og að lönd þeirra skyldu lúta yfirráðum bresku krúnunnar en hafa sjálfsstjórn í tilteknum málum.<ref name=tíminn/> Árið 1910 sameinuðu Bretar allar nýlendur sínar í Suður-Afríku í eitt ríki, sem lagði grunninn að nútímaríkinu [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]].
 
==Tilvísanir==