„Fjalla-Eyvindur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Stillbusy (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
Um Fjalla-Eyvind og Höllu er til mikið af þjóðsagnaefni og einnig töluverðar sögulegar heimildir. Þau eru aðalpersónur í leikriti [[Jóhann Sigurjónsson|Jóhanns Sigurjónssonar]], ''[[Fjalla-Eyvindur: Leikrit í fjórum þáttum]]'', sem víða hefur verið leikið og sænski leikstjórinn Victor Sjöström gerði [[kvikmynd]] eftir [[1918]].
 
Kofarústir í [[Hvannalindir|Hvannalindum]] í [[Ódáðahraun]]i hafa verið taldar bera vitni um að Eyvindur og Halla hafi dvalist þar um árabil. Engar ritaðar heimildir eru um það en nýlegar kolefnisgreiningar styðja hugmyndina. <ref>http://www.ruv.is/frett/bein-styrkja-tilgatu-um-bu-fjalla-eyvindar</ref>
 
==Tilvísanir==