„Vestmannaeyjagöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
tenglar
Halli (spjall | framlög)
Texti kemur ekki fram í skýrslu og tengist ekki efnistökum greinarinnar
Merki: Breyting tekin til baka Sýnilegi ritilinn: Skipti yfir
Lína 5:
Göngin hafa verið til umræðu til margra ára. Ein af fyrstu þingsályktunum um málið má finna frá árinu [[1989]].<ref>https://www.althingi.is/altext/112/s/0115.html</ref> Árið [[2003]] voru stofnuð áhugasamtökin Ægisdyr um vegtengingu milli lands og Eyja. Formaður þeirra er Ingi Sigurðsson.
 
Í skýrslu sem [[Vegagerðin]] lét gera og kom út árið 2006 <ref name="geotek">https://www.mbl.is/media/71/371.pdf</ref>. Er skýrt tekið fram í niðurstöðum hennar að frekari rannsókna sé þörf, til að áætla kostnað við gerð gangnanna. Áætlaður kostnaður var 70-100 milljarða króna, þar sem þeir telja öryggisins vegna, nauðsynlegt að leggja tvenn göng fyrir aðskilna umferð. Göngin myndu vera fyrir 1.000 bíla umferð á dag, vera þriðju stærstu göng heims af þessari gerð og fara í gegnum mjög virkt [[eldgos]]svæði.<ref name="geotek" />
 
28. júlí [[2006]] lét Ægisdyr birta skýrslu gerða af Multiconsult ráðgjafafyrirtækinu sem gerði ráð fyrir því að Vestmannaeyjagöng myndu kosta u.þ.b. 18 milljarða króna.<ref>https://www.visir.is/g/200660728039</ref>