„Dóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tek aftur breytingu 1421720 frá Thvj (spjall)
Risto hot sir (spjall | framlög)
Mynd
 
Lína 1:
[[File:Doddy4GenerationsAug1931A.jpg|right|thumb|250px|]]
 
'''Dóttir''' er [[kvenkyn]]s afkvæmi tveggja [[foreldri|foreldra]]. Samsvarandi [[karlkyn]]s afkvæmi heitir [[sonur]]. Stundum er viðskeytið ''dóttur-'' notað sem í óhlutbundnu samhengi til þess að lýsa sambandi milli hluta, t.d. er ''dótturfyrirtæki'' afkomandi annars stærra eða eldra fyrirtækis.