„Vestmannaeyjagöng“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
lagfæring
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
'''Jarðgöng milli Íslands og Vestmannaeyja''' eru hugsanleg undirsjávargöng milli meginlands Íslands og [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyja]].
 
Göngin hafa verið til umræðu til margra ára. Ein af fyrstu þingsályktunum um málið má finna frá árinu 1989.<ref>https://www.althingi.is/altext/112/s/0115.html</ref> Árið 2003 voru stofnuð áhugasamtökin Ægisdyr um vegtengingu milli lands og Eyja. Formaður þeirra er Ingi Sigurðsson.
Árið 2003 voru stofnuð áhugasamtökin Ægisdyr um vegteningu milli lands og Eyja. Formaður þeirra er Ingi Sigurðsson.
 
Í skýrslu sem Vegagerðin lét gera og kom út árið 2006 <ref>https://www.mbl.is/media/71/371.pdf</ref>. Er skýrt tekið fram í niðurstöðum hennar að frekari rannsókna sé þörf, til að áætla kostnað við gerð gangnanna. Áætlaður kostnaður var 70-100 milljarða króna, þar sem þeir telja öryggisins vegna, nauðsynlegt að leggja tvenn göng fyrir aðskilna umferð.