„Blindraletur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Íslenska blindraletrið: Vantar að þýða tákntöflu Íslenska blindraletursins á Íslensku
Braille writing
Lína 1:
[[Mynd:DSC 4050-MR-Braille.jpg|right|thumbnail|200px|Hér má sjá franska orðið {{lang|fr-Brai|{{Unicode|⠏⠗⠑⠍⠊⠑⠗}}}} ({{lang|fr|„premier“}}, [[French language|Franska]] fyrir „fyrsti“) ritað með blindraletri.]]
 
'''Blindraletur''' er ritmál sem [[blinda|blindir]] nýta sér til þess að lesa og skrifa. Það var hannað af frakkanum [[Louis Braille]] árið 1821. Hver stafur samanstendur af sex punktum sem raðað er í tvo dálka og mynda þannig [[ferhyrning]]. Punktarnir eru ýmist flatir eða upphleyptir og hefur því hvert tákn sextíu-og-fjórar (2<sup>6</sup>) birtingamyndir, þar með talið tákn þar sem engir punktar eru uppleyptir. Táknin eru lesin með [[fingurgómur|fingurgómi]], sem strokið er yfir textann. Táknunum má lýsa með því að nefna upphleyptu punktana. Fyrri dálkurinn geymir punkta 1 – 3 og sá seinni punkta 4 – 6. Til dæmis myndu punktar 1-3-4 mynda tákn með þremur upphleyptum punktum, þ.e. bæði efsti og neðsti punkturinn í vinstri dálkinum og efsta punktinum í þeim hægri. Á milli hverra lína af blindraletri er bil, rétt eins og í hefðbundu ritmáli, sem auðveldar lesandanum að greina á milli þeirra. Greinamerki eru táknuð með þar-til-gerðum táknum.