„Sinn Féin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Stjórnmálaflokkur | litur = #326760 | mynd = 150px|center| | flokksnafn_íslenska = Við sjálf | flokksnafn_formlegt = Sinn Féin | formaður = Mary Lou...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 46:
 
Í janúar árið 2017 sagði Martin McGuinness af sér sem leiðtogi flokksins í Norður-Írlandi. Við honum tók [[Michelle O'Neill]].<ref>{{Vefheimild|titill=Sinn Fein: la nouvelle dirigeante désignée |url=http://www.lefigaro.fr/flash-actu/2017/01/23/97001-20170123FILWWW00281-sinn-fein-la-nouvelle-dirigeante-designee.php |útgefandi=''[[Le Figaro]]'' |mánuður=23. janúar|ár=2017 |árskoðað=2019|mánuðurskoðað=30. júlí|tungumál=franska}}</ref> Eftir kosningar á þing Norður-Írlands í mars sama ár hlutu Sinn Féin og aðrir lýðveldisflokkar fleiri atkvæði en sambandsflokkarnir.<ref>[https://www.tdg.ch/monde/Percee-historique-du-Sinn-Fein-en-Irlande-du-Nord/story/10507024 « Percée historique du Sinn Féin en Irlande du Nord »], tdg.ch, 5. mars 2017.</ref>.
 
==Leiðtogar Sinn Féin==
{|class="wikitable"
|-
!Nafn
!Formannstíð
!Athugasemdir
|-
|[[Edward Martyn]]
|1905–1908
|
|-
|[[John Sweetman]]
|1908–1911
|
|-
|[[Arthur Griffith]]
|1911–1917
|
|-
|[[Éamon de Valera]]
|1917–1926
|Sagði sig úr Sinn Féin og stofnaði [[Fianna Fáil]] árið 1926
|-
|[[John J. O'Kelly]] (Sceilg)
|1926–1931
|
|-
|[[Brian O'Higgins]]
|1931–1933
|
|-
|[[Michael O'Flanagan]]
|1933–1935
|
|-
|[[Cathal Ó Murchadha]]
|1935–1937
|
|-
|[[Margaret Buckley]]
|1937–1950
|Fyrsta konan til að leiða flokkinn.
|-
|[[Paddy McLogan]]
|1950–1952
|
|-
|[[Tomás Ó Dubhghaill]]
|1952–1954
|
|-
|[[Paddy McLogan]]
|1954–1962
|
|-
|[[Tomás Mac Giolla]]
|1962–1970
|Var forseti hins „opinbera“ Sinn Féin (síðar Verkalýðsflokksins) frá 1970.
|-
|[[Ruairí Ó Brádaigh]]
|1970–1983
|Sagði sig úr Sinn Féin og stofnaði Lýðveldishreyfingu Sinn Féin árið 1986.
|-
|[[Gerry Adams]]
|1983–2018
|Sat lengst allra formanna Sinn Féin og situr nú á neðri deild írska þingsins fyrir Louth-kjördæmi frá árinu 2011.
|-
|[[Mary Lou McDonald]]
|2018–
|Núverandi flokksformaður og þingmaður á neðri deild írska þingsins fyrir miðbæjarkjördæmi Dyflinnar frá 2011.
|}
 
==Tilvísanir==