„Hellisfjörður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: {{Coord|65.11667|-13.66667|type:edu_region:IS|display=title}} '''Hellisfjörður''' er fjörður á Austfjörðum. Hann gengur inn úr Norðfjarðarflói|Norðfjarð...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 29. júlí 2019 kl. 13:00

65°07′00″N 13°40′00″V / 65.11667°N 13.66667°V / 65.11667; -13.66667 Hellisfjörður er fjörður á Austfjörðum. Hann gengur inn úr Norðfjarðarflóa. Fyrir norðan í sama flóa er Norðfjörður (þar er bærinn Neskaupstaður), og fyrir sunnan er Víðisfjörður.

Frá 1901-1913 var norsk hvalveiðistöð rekin utarlega í firðinum. Fjörðurinn hefur verið í eyði frá 1952.[1]

Tenglar

Tilvísanir

  1. Gunnar Gunnarsson (19. júlí 2018). „Mikill áhugi á Hellisfirði“. Austurfrétt.