„Eygló Ósk Gústafsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Kvk saga (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:EygloOskGustafdottir-0040.jpg|thumb|Eygló.]]
 
'''Eygló Ósk Gústafsdóttir''' (f. [[1995]]) er íslensk landsliðskona í sundi. Hún var valin [[íþróttamaður ársins]] árið 2015.
 
Á íslandsmótinu 2009 sigraði hún í 50 metra baksundi og bætti íslandsmetið í 30,19 sekúndur.<ref>[http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5289131 Fjögur Íslandsmet féllu í Laugardalnum]. Morgunblaðið, Morgunblaðið E (21.11.2009), Blaðsíða 1</ref> Í nóvember sama árs keppti hún á alþjóðlegu móti í Frakklandi þar sem hún bætti 100 metra baksunds telpnamet með 1 mínútu og 3,87 sekúndum og Bætti 800 metra skriðsunds telpnamet með tímanum 8:56,13.<ref>http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=5265740 Eygló setti tvö telpnamet Morgunblaðið, Morgunblaðið B (02.11.2009), Blaðsíða 3</ref>
Lína 19:
[[Flokkur:Íslenskir sundmenn]]
[[Flokkur:Íslenskar konur]]
[[Flokkur:Fólk fætt árið 1995]]