„Góðrarvonarhöfði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
leiðr. flokkun
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
[[Mynd:Cape of Good Hope.jpg|thumb|right|Góðrarvonarhöfði]]
'''Góðrarvonarhöfði''' er klettóttur [[höfði]] á [[Atlantshafið|Atlantshafsströnd]] [[Suður-Afríka|Suður-Afríku]]. Hann er líklega best þekkti höfðinn í sunnanverðri [[Afríka|Afríku]], en þó ekki sá syðsti, en sá er í um 150 km fjarlægð til suðausturs frá Góðrarvonarhöfða og heitir [[Agulhashöfði]]. Hins vegar var fyrsta sigling fyrir Góðrarvonarhöfða árið [[1488]] af portúgalanum [[BartholomeuBartolomeu Dias]] stórt skref í átt til opnunar siglingaleiðar milli Evrópu og [[Austurlönd fjær|Austurlanda fjær]].
 
== Heimildir ==