„Lionel Messi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Svarði2 (spjall | framlög)
m laga innsláttarvillu
Uppfært
Merki: Farsímabreyting Breyting frá farsímavef
Lína 25:
'''Lionel Andrés Messi Cuccittini''' (fæddur [[24. júní]] [[1987]]) er [[Argentína|argentínskur]] [[Knattspyrna|fótboltamaður]] sem spilar fyrir [[FC Barcelona]] og argentínska landsliðið. Hann getur annaðhvort spilað í hlutverki framliggjandi kantmanns eða framherja. Hann hefur verið talinn besti knattspyrnumaður heims og hefur hlotið [[gullknötturinn|gullknöttinn]] fimm sinnum.
Messi hefur unnið til 2934 bikara, þar á meðal 810 í spænsku deildinni [[La Liga]], fjóra meistaradeildartitla og fjórasex Copa del Rey-bikartitla. Hann er markahæsti leikmaður allra tíma í La Liga með 400 mörk og einnig með flestar stoðsendingar. Messi hefur skorað flest mörk á einu tímabili þar eða 50 mörk. Með landsliði Argentínu er hann fyrirliði og er markahæsti maður í sögu þess. Árið 2018 náði hann 100. marki sínu í [[Meistaradeild Evrópu]] þegar Barcelona sló [[Chelsea FC]] út.
 
Í öllum keppnum í efstu deildum hefur Messi skorað tæp 700 mörk.