„Flóðhestur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 82.148.73.34 (spjall), breytt til síðustu útgáfu XXBlackburnXx
Merki: Afturköllun
lagfærði hluta texta
Lína 18:
| range_map = Hippo distribution.gif
| range_map_width = 240px
| range_map_caption = Útbreiðslusvæði flóðhesta. Grænt er núverandi útbreiðsla, rautt er söguleg útbreiðsla.
| synonyms =
}}{{yfirlestur}}'''Flóðhestur''' ([[fræðiheiti]]: ''Hippopotamus amphibius'') er [[klaufdýr]] og [[jurtaæta]] sem lifir í Afríku.
 
Hann er skyldur [[Dvergflóðhestur|dvergflóðhestnum]] ''([[Choeropsis liberiensis]])''. Það er mjög mikill stærðarmunnur á þessu tegundum, þar sem að eiginlegir flóðhestar eru með þeim alstærstu landspendýrunum og geta alveg orðið allt að 3,6 tonn að þyngd, á meðan að dvergflóðhestar vega aðeins um 250 kg.
 
Samt sem áður fyrir utan stærðina þá eru tegundirnar mjög líka í útliti. Þær hafa báðar mjög stóra hausa og stutta og kubbalega fætur. Skinnið á þeim er mjög þykkt og er nærri hárlaust. Það eru kirtlar á skinnunu á þeim og þar má sjá áberandi dælur, en úr þeim seytir húðin bleiku efni sem hefur áður verið kallað blóðsviti og verndar húðina á þeim fyrir sterku sólar geislunum. Flóðhestar eru með rosalega stóran munn og eru með stórvaxnar skögultennur sem að eru áberandi stærri meðal karldýranna. En nasirnar og augun eru staðsett efst á hauskúpunnu þannig að dýrin geta verið í kafi en augu og nasirnar eru enþá uppi og er þá eini líkamshlutinn sem er yfir ofan vatnsyfirborðið.
== Svæði ==
 
Aðalbúseta flóðhesta er í djúpum vötnum með góðu aðgengi að vatnagróðri eða beitilandi. Áður fyrr þá voru flóðhestar eiginlega allstaðar fyrir sunnan Sahara í Afríku en síðustu áratugi þá hefur þeim verið kerfisbundislegakerfisbundið útrýmt á stærstum hluta á þessumþessara svæðumsvæða. Það er bara einn stór stofn eftir lifir í dag og hann er hægt að finna á syðsta hluta vatnsviðs [[Níl|Nílar]] í austurhluta álfunnar.
 
En þá er samt hægt að finna á mörgum öðrum stöðum í Afríku í minni hópum eins og Botswana, [[Eritrea]], Burkina Faso, [[Senegal]], Kenya[[Kenía]], Gambia[[Gambía]], Rwanda[[Rúanda]], [[Tjad|Chad]], Mozambique[[Mósambík]], [[Gana|Ghana]], Tanzania[[Tansanía]], Malawi[[Malaví]], Zambia[[Sambía]], South Africa[[Suður-Afríka|Suður-Afríku]], Sudan[[Súdan]], Cameroon[[Kamerún]], Swaziland[[Esvatíní|Svasíland]], Central African Republic[[Mið-Afríkulýðveldið]], the Republic of Congo[[Austur-Kongó]], Uganda[[Úganda]] og Togo[[Tógó]].
 
[[File:Hippopotamus amphibius -San Diego Zoo, California, USA -under water-8a.jpg|thumb|Flóðhestar í dýragarði.]]
Lína 48:
Flóðhestar eru samt alveg stórhættuleg dýr og valda fleiri dauðsföllum í Afríku en nokkur önnur spendýr, það er alveg talið að flóðhestar drepi í kringum 400 manns ár hvert.
 
Þótt að flóðhestar líti út fyrir að vera mjög rólegir og silalegir þá eru þeir rosalegamjög árásargjarnir og þola mjög illa þegar að óviðkomandi einstaklingar koma nærri hjörðinni. Langflestir sem að hafa dáið af völdum flóðhesta eru fiskimenn sem hafa farið of nálegt flóðhestum á litlum bátunum sínum.
 
Stór ástæða líka útaf þessu tölum er vaxandi mannsfjöldi í álfunni og útaf því þá hafa verið síflet fleiri árekstar sem að eiga sér stað á milli flóðhesta og manna. Ferðamenn sem heimsækja þjóðgarða álfunnar eru venjulega varaðir við því að tjalda við árbakka þar sem flóðhestar halda sig, en þeir eiga það til að labba beint yfir tjöld og annað sem verður á vegi þeirra þegar þeir fara af beitarhögum á kvöldin.