„Mariano Rajoy“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 16:
| þekktur_fyrir =
| starf = Stjórnmálamaður
| stjórnmálaflokkur = Flokkur[[Þjóðarflokkurinn fólksins(Spánn)|Þjóðarflokkurinn]] (''Partido Popular'')
| laun =
| trúarbrögð =
Lína 31:
'''Mariano Rajoy Brey''' (f. 27. mars 1955) er [[Spánn|spænskur]] stjórnmálamaður sem var [[forsætisráðherra Spánar]] frá 2011 til 2018.
 
Hann var kosinn leiðtogi [[Flokkur fólksinsÞjóðarflokkurinn (Spánn)|Flokks fólksinsÞjóðarflokksins]] (''Partido Popular'') árið 2004 en flokkurinn hlaut stóran sigur í kosningunum 2011. Flokkur fólksins missti meirihluta sinn í kosningunum 2015 en ekki tókst að mynda ríkisstjórn eftir þær kosningar. Boðað var aftur til kosninga árið 2016 og þá var Rajoy kosinn aftur í embætti forsætisráðherra í [[minnihlutastjórn]].
 
Áður en Rajoy var forsætisráðherra starfaði hann sem varaforsætisráðherra frá 2000 til 2003. Fyrir þann tíma var hann í ýmsum hlutverkum í ólíkum ráðuneytum.