„Sambandssinnaflokkurinn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Stjórnmálaflokkur
|flokksnafn_íslenska = Sambandssinnaflokkurinn<br>''Federalist Party''
|mynd = [[Mynd:Federalist Cockade.svg|150px|center|]]
|fylgi =
|litur = #EA9978
|formaður = [[Alexander Hamilton]], [[John Jay]], [[John Adams]], [[Charles C. Pinckney]], [[DeWitt Clinton]], [[Rufus King]]
|varaformaður =
|þingflokksformaður =
|frkvstjr =
|stofnár = 1789
|lagt niður = 1824
|höfuðstöðvar =
|hugmyndafræði = [[Miðstýring]], klassísk [[íhaldsstefna]], sambandshyggja, verndarstefna
|einkennislitur = Svartur {{Colorbox|#000000}}
|bestu kosningaúrslit =
|verstu kosningaúrslit = }}
'''Sambandssinnaflokkurinn''' (enska: The Federalist Party) var bandarískur stjórnmálaflokkur sem var starfandi á tímabilinu 1792 – 1816. Flokkurinn var stofnaður af [[Alexander Hamilton]], sem á fyrsta kjörtímabili [[George Washington]] sem forseti byggði upp hóp stuðningsmanna sem að mestu voru aðilar innan fjármála- og bankakerfisins, til að styðja við efnahagsstefnu sína. Sambandssinna flokkurinn lagði megin áherslu á borgaraleg gildi, þjóðernishyggju og efnahagslega trausta stjórn ríkjasambandsins.
 
=== Stefna ===
Stefna sambandssinna var að koma á fót opinberum seðlabanka, setja á tolla ásamt því að stuðla að góðum samskiptum við [[Bretar|Breta]].
Leiðtogi rebúblikana-demókrata, [[Thomas Jefferson]], fordæmdi ásamt flokki sínum stefnu Sambandssinna í meginatriðum. Sérstaklega varðandi Seðlabankann og samskiptin við [[Bretar|Breta]]. En rebúblikanar töldu að með stefnu sambandssinna væri verið að svíkja hugsjónir lýðveldissinna í hendur breska heimsveldinu.