„Jarþrúður Jónsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
==Æviágrip==
Jarþrúður var dóttir háyfirdómarans [[Jón Pétursson (háyfirdómari)|Jóns Péturssonar]] og fyrri konu hans, Jóhönnu Bogadóttur. Móðir Jarþrúðar lést þegar Jarþrúður var ung og hún ólst upp með föður sínum og stjúpmóður.<ref name=19júní>{{Vefheimild|titill=Frú Jarþr. Jónsdóttir|url=http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2282906|útgefandi=''[[19. júní (tímarit)|19. júní]]''|árskoðað=2019|mánuðurskoðað=15. apríl|ár=1924|mánuður=1. júlí}}</ref>
 
Jarþrúður gekk í skóla fyrir stúlkur í Reykjavík og dvaldi síðar við nám í Danmörku og Skotlandi. Þegar hún sneri heim til Íslands gerðist hún kennari við [[Kvennaskólinn í Reykjavík|Kvennaskólann í Reykjavík]] og varð þar fyrsta konan sem kenndi bóklegar námsgreinar. Auk kennslunnar í skólanum kenndi hún í heimahúsum frönsku, þýsku og ensku.<ref name=19júní/>