„Venesúela“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
stjórnarfar = [[Sambandslýðveldi]] |
titill_leiðtoga = [[Forseti Venesúela|Forseti]] |
nöfn_leiðtoga = [[Nicolás Maduro]]<ref group="ath">Mörg ríki viðurkenna [[Juan Guaidó]] sem forseta Venesúela fremur en Maduro.</ref>|
staða_ríkis = [[Sjálfstæði]] |
atburðir = frá [[Spánn|Spáni]]<br />Viðurkennt |
Lína 31:
tld = ve |
símakóði = 58 |
neðanmálsgreinar = <references group="ath"/> |
}}
'''Venesúela''' ([[spænska]]: ''República Bolivariana de Venezuela'') er [[land]] í norðurhluta [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]] með strönd að [[Karíbahaf]]i og [[Atlantshaf]]i í norðri og landamæri að [[Gvæjana]] í austri, [[Brasilía|Brasilíu]] í suðri og [[Kólumbía|Kólumbíu]] í vestri. Úti fyrir strönd Venesúela eru eyríkin [[Arúba]], [[Hollensku Antillaeyjar]] og [[Trínidad og Tóbagó]]. [[Englafossar]], hæsti foss heims, 979 metar að hæð, eru í [[Canaimaþjóðgarður|Canaimaþjóðgarðinum]] í suðausturhluta Venesúela. Venesúela er eitt af þeim löndum heims þar sem [[líffræðileg fjölbreytni]] er talin mest. Landið nær frá [[Andesfjöll]]um í vestri að [[Amasónfrumskógurinn|Amasónfrumskóginum]] í austri. Innan landamæra þess er stór hluti hitabeltisgresjunnar [[Los Llanos]] og það á auk þess strönd að Karíbahafi. [[Ósar Orinoco]] eru í austurhluta landsins.