„Virginia Woolf“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Dexbot (spjall | framlög)
m Removing Link FA template (handled by wikidata)
Kvk saga (spjall | framlög)
Lína 1:
[[Mynd:Woolf by Beresford 2.jpg|thumb|right|Virginia Woolf]]
'''Virginia Woolf''' ([[25. janúar]] [[1882]] – [[28. mars]] [[1941]]) var [[bretland|breskur]] [[rithöfundur]], [[gagnrýnandi]] og [[feminismi|feministi]]. Hún er í hópi áhrifamestu [[skáldsagnarhöfundur|skáldsagnahöfunda]] á [[20. öld]]. Auk þess sem verk hennar höfðu mikil áhrif á kvennabaráttu 20. aldar, var Virginia brautryðjandi nýrra aðferða við skáldsagnaritun með notkun hugflæðis og innra eintals. Hún skrifaði um hversdagslega atburði, lagði ekki áherslu á flóknar fléttur eða djúpa persónusköpun heldur á tilfinningalíf og hugmyndir söguhetjanna. Þar takmarkaði hún sig ekki við eina söguhetju heldur ferðaðist úr hugarfylgsnum einnar persónu til annarrar, ''The Waves'' er líklega besta dæmi þess. Þekktasta bók Virginiu er þó eflaust skáldsagan ''To the Lighthouse'' frá [[1927]]. Nokkrar kvikmyndir hafa verið gerðar um líf skáldkonunnar, nú síðast ''The Hours'' (2002) með [[Nicole Kidman]] í hlutverki Virginiu.
 
Virginia Woolf giftist [[Leonard Woolf]], gagnrýnanda, árið [[1912]]. Saman stofnuðu þau [[Hogarth Press]] árið [[1917]]. Heimili þeirra var samkomustaður fjölda listamanna, skálda og gagnrýnenda, og kallaðist sá hópur [[Bloomsbury-hópurinn]].
Lína 9:
 
== Verk eftir Virginiu sem komið hafa út á íslensku ==
* 1983 - Sérherbergi - (''A Room of One's Own -'' útg. 1929). Þýðandi: Helga Kress.<ref>Magdalena Schram, [http://timarit.is/view_page_init.jsp?gegnirId=000555057 „Sérherbergi“], ''19. júní'' (tímarit), 1.tbl. 1984</ref>
* [[Sérherbergi (1983)]] - ''A Room of One's Own (1929)''
*2014 - Út í vitann - (''To the Lighthouse -'' útg. 1927). Þýðandi: Herdís Hreiðarsdóttir.<ref>Nanna Hlín Halldórsdóttir, [https://starafugl.is/2014/her-hefur-lifid-stadnaemst/ „Hér hefur lífið staðnæmst“], ''Starafugl.is'', 27. nóvember 2014 (skoðað 17. júní 2019)</ref>
*2017 - Orlandó - (''Orlando: A Biography'' - útg. 1928). Þýðandi: Soffía Auður Birgisdóttir.<ref>Skald.is, [https://www.skald.is/single-post/2017/10/08/Orland%C3%B3-%C3%AD-%C3%BE%C3%BD%C3%B0ingu-Soff%C3%ADu-Au%C3%B0ar-Birgisd%C3%B3ttur „Orlandó í þýðingu Soffíu Auðar Birgisdóttur“], (skoðað 17. júní 2019)</ref><ref>Vísir.is, [https://www.visir.is/g/2017171229939 „Sífelld togstreita á milli staðalímynda og raunveruleikans“], (skoðað 17. júní 2019)</ref>
*2017 - Mrs. Dolloway - (''Mrs. Dolloway'' - útg. 1925). Þýðandi: Atli Magnússon.<ref>Forlagid.is, [https://www.forlagid.is/vara/mrs-dalloway/ „Mrs. Dolloway“], (skoðað 17. júní 2019)</ref>
 
{{DEFAULTSORT:Woolf, Virginia}}
{{fd|1882|1941}}
 
== Tilvísanir ==
[[Flokkur:Breskir rithöfundar]]
[[Flokkur:Kvenréttindi]]
[[Flokkur:Kvenréttindakonur]]