„Tékkland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 238:
 
=== Fjöll ===
[[Mynd:Schneekoppe-W2008.JPG|thumb|Snætindur (Sněžka) er hæsti tindur Tékklands með ,1.603 m. Efst sér í veðurathugunarstöðina.]]
Tékkland er nær umkringt fjallgörðum. Bæheimur er eins og skál í stórum fjalladal. Til vesturs eru Bæheimsskógur og Eirfjöllin en til norðurs eru Risafjöllin og Súdetafjöllin. Í síðastnefnda fjallgarðnum er hæsta fjall landsins, Snætindur (tékkneska: Sněžka; þýska: Schneekoppe) sem er 1.602 metra hátt. Í austurhluta landsins er vestasti hluti Karpatafjalla.