„Mette Frederiksen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þýtt úr ensku.
 
Lína 30:
Í maí árið 2010 komst það í hámæli að Frederiksen og aðrir leiðtogar Jafnaðarmanna hefðu skráð börn sín til náms í [[Einkaskóli|einkaskólum]].<ref name=Education>{{Vefheimild|höfundur=Simon Andersen|url=https://www.bt.dk/politik/alle-boern-skal-i-folkeskolen...-bare-ikke-mit-barn|titill=Alle børn skal i folkeskolen... bare ikke mit barn!|útgefandi=''B.T. Nyheder''|mánuður=5. maí|ár=2010|mánuðurskoðað=31. maí|árskoðað=2019|tungumál=danska}}</ref> Frederiksen og flokksfélagar hennar voru sökuð um hræsni þar sem flokkurinn hafði lengi talað fyrir mikilvægi ríkisrekinna menntastofnana.<ref name=Education/> Árið 2005 hafði Frederiksen gagnrýnt foreldra sem sendu börnin sín í einkaskóla.<ref name=Education/> Frederiksen svaraði gagnrýnendum með því móti að viðhorf hennar til einkaskóla hefði mildast með árunum og að það hefði verið meiri hræsni hjá henni að setja eigin stjórnmálaframa í efra sæti en hag dóttur sinnar.<ref>{{Vefheimild|url=http://politiken.dk/politik/article965267.ece|titill=Mette Frederiksen: Min datter kommer først|útgefandi=''Politiken''|mánuður=6. maí|ár=2010|mánuðurskoðað=31. maí|árskoðað=2019|tungumál=danska|safnslóð=https://web.archive.org/web/20100509174927/http://politiken.dk/politik/article965267.ece|safnmánuður=9. maí|safnár=2010}}</ref>
 
Eftir að Frederiksen varð formaður Jafnaðarmannaflokksins hefur flokkurinn færst til vinstri í efnahagsmálum en lengra til hægri í innflytjendamálum.<ref name="The Guardian">{{Vefheimild|höfundur=Richard Orange|titill=Mette Frederiksen: the anti-migrant left leader set to win power in Denmark|url=https://www.theguardian.com/world/2019/may/11/denmark-election-matte-frederiksen-leftwing-immigration?CMP=share_btn_fb|mánuðurskoðað=31. maí|árskoðað=2019|tungumál=enska|útgefandi=''[[The Guardian]]''|mánuður=11. maí|ár=2018}}</ref><ref name="Politico">{{Vefheimild|höfundur=Naomi O'Leary|titill=Danish left veering right on immigration|url=https://www.politico.eu/article/danish-copenhagen-left-veers-right-on-immigration-policy-integration/|mánuður=6. september|ár=2018|útgefandi=[[Politico]]|mánuðurskoðað=31. maí|árskoðað=2019|tungumál=enska}}</ref> Í nýlegri ævisögu sagði hún: „Í mínum augum er orðið æ ljósara að það eru lægri stéttirnar sem greiða kostnaðinn affyrir óheftrióhefta hnattvæðingu, fjöldainnflutningumfjöldainnflutninga og frjálsrifrjálsa hreyfingu vinnuafls.“<ref name="The Guardian"/>
 
== Andstaða gegn vændi ==