Munur á milli breytinga „Notre Dame“

Skipti út Notre_Dame_de_Paris_DSC_0846w.jpg fyrir Notre_Dame_de_Paris_2013-07-24.jpg.
(viðbót myndir)
(Skipti út Notre_Dame_de_Paris_DSC_0846w.jpg fyrir Notre_Dame_de_Paris_2013-07-24.jpg.)
 
Margar styttur voru byggðar á kirkjunni til skrauts sem eru kallaðar [[ufsagrýlur]]. Engin lyfta er upp á efri hæðir kirkjunar, heldur er stigi með 387 þrep. Turnspíra Notre-Dame er u.þ.b 90 metra há. Kirkjan er 128 metrar á lengd og 48 metrar á breidd. Kirkjan er líka þekkt fyrir fallega litaða glugga. Inn í kirkjunni er [[orgel]] sem búið var til á frá [[18. öldin|18.öld]], smíðað af [[François-Henri Clicquot]]. Flestar pípunar sem Francois setti í orgelið eru þar enn í dag, þó hafa verið gerðar breytingar á orgelinu með tímanum. Á [[19. öld]] voru gerða stórvægilegar breytingar á orgelinu. Það eru 7.952 pípur í orgelinu í dag. Á kirkjunni eru tveir turnar með samtals 10 bjöllum. Stærsta bjallan á kirkjunni heitir [[Emmanuel bjallan|Emmanuel]] bjallan og var smíðuð árið 1681. Bjallan er u.þ.b 13 tonn á þyngd og er í suðurturninum. Bjöllunni er hringt við sérstakar athafnir, alltaf fimm sekúndum á undan hinum. Á 19. öld voru fjórar nýjar bjöllur smíðaðar sem áttu að koma í staðinn fyrir níu gamlar og eru þessar bjöllur í norðurturninum. Þegar þessar bjöllur voru smíðaðar var aðeins hægt að hringja þeim með höndunum en nú er búið að koma fyrir rafknúnum mótor.
<gallery>
Notre Dame de Paris DSC 0846w2013-07-24.jpg|Framhlið kirkjunnar
Spire of Notre-Dame de Paris, September 2013.jpg|Turnspíran sem hrundi árið 2019.
GargoylesNotre Dame.jpg|Ufsagrýlurnar á kirkjunni
4.059

breytingar